Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Alþjóðlegi göngu- og stafgöngudagurinn á morgun
Föstudagur 2. október 2009 kl. 08:25

Alþjóðlegi göngu- og stafgöngudagurinn á morgun


Laugardaginn 3. október er alþjóðlegi göngu- og stafgöngudagurinn. Stafgöngukennsla og ganga við Bláa lónið. Staðgöngukennsla fyrir byrjendur hefst kl. 10:50, ganga fyrir alla hefst kl. 11:30 og verður gengið í kringum Þorbjörn. Frítt í Bláa lónið fyrir þátttakendur.

Nánari upplýsingar á www.isi.is

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024