Alþjóðalegur bænadagur kvenna í Njarðvíkurkirkju, Innri Njarðvík
Alþjóðlegur bænadagur kvenna var fyrst haldinn í Ameríku en um allan heim eru konur sem hafa þörf fyrir að biðja saman og því er þessi dagur orðinn að alheimssamfélagi. Ár hvert eru konur frá hinum ýmsu löndum beðnar að velja yfirskrift og undirbúa guðsþjónustu, sams konar dagskrá fer þá fram á samkomum hvarvetna í heiminum. Yfirskriftin í ár er frá konum í Panama: Í trú móta konur heiminn.
Við gerum okkur stöðugt betur grein fyrir því að kristnir menn um allan heim mynda eina heild. Sú vissa hefur fyrir tilstilli Guðs gert þennan dag að tengilið milli kvenna og gert þeim ljóst að þær tilheyra allar fjölskyldu Guðs.
Samverustund vegna bænadags kvenna verður haldin í Njarðvíkurkirkju, Innri Njarðvík, föstudaginn 5. mars kl. 20. Verið öll velkomin.
Við gerum okkur stöðugt betur grein fyrir því að kristnir menn um allan heim mynda eina heild. Sú vissa hefur fyrir tilstilli Guðs gert þennan dag að tengilið milli kvenna og gert þeim ljóst að þær tilheyra allar fjölskyldu Guðs.
Samverustund vegna bænadags kvenna verður haldin í Njarðvíkurkirkju, Innri Njarðvík, föstudaginn 5. mars kl. 20. Verið öll velkomin.