Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Almar í kassanum á þrettándanum í Grindavík
Föstudagur 8. janúar 2016 kl. 10:00

Almar í kassanum á þrettándanum í Grindavík

Það er gamall siður í Grindavík að börn klæða sig upp í furðubúninga og fara í hús og sníkja sælgæti. Í lok dags er svo búningakeppnin vinsæla á þrettándagleðinni og í ár var met þátttaka.

Fjölmargir frumlegir og skemmtilegir búningar sáust að þessu sinni en á engan er hallað þegar því er haldið fram að Almar í kassanum (Magnús) hafi slegið í gegn að þessu sinni og stolið sviðsljósinu.

Í búningakeppninni eru keppt í þremur aldursflokkum; leikskólakrakkar, 1.-3. bekkur og 4. bekkur og eldri, segir á vef Grindavíkurbæjar.

HÉR ERU MYNDIR FRÁ HÁTÍÐNNI

 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024