Allt um jólin í Reykjanesbæ
Reykjanesbær hefur opnað sinn árlega jólavef þar sem er að finna ýmsar gagnlegar upplýsingar fyrir jólin. Þannig er Aðventudagskráin á vefnum, upplýsingar um jólahús Reykjanesbæjar og gjafakort Betri bæjar. Einnig má finna upplýsingar um fría gistingu á Hótel Keflavík og Jólahappdrætti Víkurfrétta.
Jólavef Reykjanesbæjar má skoða með því að smella hér.