Fimmtudagur 17. nóvember 2016 kl. 10:09
				  
				Allt frosið í Frumleikhúsinu
				- leikarar tóku „The mannequin challenge“ áskorunina
				
				
				
	Leikarar í söngleiknum Á stoppistöð sem Leikfélag Keflavíkur sýnir þessa dagana tóku áskorun í gærkvöldi, The mannequin challenge. Það verður að segja að þetta er virkilega vel gert hjá hópnum.
	
	Við hvetjum aðra hópa til að senda okkur myndbönd þegar áskorunin hefur verið tekin.