Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Allt frosið í Frumleikhúsinu
Fimmtudagur 17. nóvember 2016 kl. 10:09

Allt frosið í Frumleikhúsinu

- leikarar tóku „The mannequin challenge“ áskorunina

Leikarar í söngleiknum Á stoppistöð sem Leikfélag Keflavíkur sýnir þessa dagana tóku áskorun í gærkvöldi, The mannequin challenge. Það verður að segja að þetta er virkilega vel gert hjá hópnum.

Við hvetjum aðra hópa til að senda okkur myndbönd þegar áskorunin hefur verið tekin.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024