Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Allir velkomnir í Þorbjörn
Fimmtudagur 18. september 2014 kl. 09:13

Allir velkomnir í Þorbjörn

Kynningarfundur í kvöld.

Björgunarsveitin Þorbjörn verður með opin kynningarfund í kvöld í húsnæði sínu að Seljabót 10 í Grindavík. Fundurinn hefst klukkan 20:00 og verður heitt á könnunni.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024