Allar þorrablótsmyndirnar úr Garðinum eru hér!

Þorrablót Suðurnesjamanna, sem Björgunarsveitin Ægir og Knattspyrnufélagið Víðir halda í sameiningu fór fram í íþróttamiðstöðinni í Garði um nýliðna helgi. 
 
Ljósmyndari Víkurfrétta var á þorrablótinu með myndavélina og smellti myndum af gestum þegar þeir mættu til veislunnar. Myndirnar eru í meðfylgjandi myndasöfnum.