Allar þorrablótsmyndir Njarðvíkur eru hér!

Þorrablót Njarðvíkur 2018 var haldið í Ljónagryfjunni um nýliðna helgi. Ljósmyndari UMFN fór hamförum með myndavélina á þorrablótinu og skilaði af sér rétt um 300 ljósmyndum sem við birtum í fjórum myndasöfnum hér á vf.is.
 
Til að skoða myndirnar stórar í tölvu þarf að smella á myndirnar.