Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Algjörar skutlur í DUUS
Mánudagur 16. nóvember 2009 kl. 11:34

Algjörar skutlur í DUUS

Fjölmargir tóku þátt í því að búa til skutlur, báta, gogga, hatta og jafnvel dýr úr dagblaðapappír í bátasafninu í DUUShúsum um helgina. Skessudagar voru í Reykjanesbæ og hluti af dagskránni var að læra að búa til leikföng úr pappír.

Meðfylgjandi mynd var tekin um helgina þar sem pappírinn var brotinn saman eftir kúnstarinnar reglum svo úr varð skemmtilegt leikfang.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Víkurfréttamynd: Hilmar Bragi Bárðarson