Sópransöngkonan Alexöndra Chernyshova hefur verið duglega að nota íslenska náttúru í myndböndum laga sem hún hefur gefið út. Að þessu sinni er það arían „Queen of the night“ eftir Mozart. Náttúra og landslag Íslands og Suðurnesja fá að njóta sín í bakgrunni myndbandsins.