Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Ákærð fyrir að brenna Krýsuvíkurkirkju
Miðvikudagur 14. september 2011 kl. 07:34

Ákærð fyrir að brenna Krýsuvíkurkirkju

Fjögur ungmenni hafa verið ákærð fyrir að brenna Krýsuvíkurkirkju til grunna aðfaranótt 2. janúar í fyrra. Kirkjan hafði verið friðuð í tuttugu ár.


Samkvæmt ákæru Ríkissaksóknara helltu ungmennin, tveir menn fæddir 1990 og tvær stúlkur fæddar 1993, bensíni yfir innviði kirkjunnar og báru eld að. Kirkjan gereyðilagðist í brunanum.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024


Þau eru einnig ákærð fyrir þjófnað, en í safnaðarbauknum sem þeim er gefið að sök að hafa stolið voru 4.000 krónur.

-