Áhugaljósmyndarinn: Norðurljósin og náttúran heilla
Guðlaugur Ottesen er uppalinn í Sandgerði en er núna búsettur í Reykjavík, giftur með á fjögur börn. Hann starfar hjá Eldingu hvalaskoðun við ýmislegt. Hann fékk ljósmyndabakteríuna þegar hann starfaði í raftækjaverlsun fyrir um 15 árum síðan.