Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Áhugaljósmyndarinn: Garðskagi í uppáhaldi
Hilmar Bragi Bárðarson
Hilmar Bragi Bárðarson skrifar
laugardaginn 4. apríl 2020 kl. 11:59

Áhugaljósmyndarinn: Garðskagi í uppáhaldi

Guðmundur Sigurðsson er búsettur í Garðinum og giftur Karen Ástu Friðjónsdóttur. Þau eiga fjögur börn og fjögur barnabörn svo það er nóg að gera. Guðmundur starfar sem rannsóknarlögreglumaður hjá Lögreglustjóranum á Suðurnesjum. Ljósmyndaáhuginn vaknaði fyrir alvöru eftir aldamótin þegar hann eignaðist myndavél af gerðinni Canon 400D. Guðmundur segir að mikið frelsi fylgi stafrænni ljósmyndun.

SMELLTU HÉR TIL AÐ LESA VIÐTALIÐ!

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024