Áhugaljósmyndarinn: Alltaf gaman að fanga augnblikið
Einar Guðberg Gunnarsson er húsasmíðameistari á eftirlaunum, spilar golf og er áhugamaður um listmálun og ljósmyndun. „Ég er í 99% vinnu þessa dagana við að varast sturlaðan innrásarher sem ég sé ekki. Búin að taka myndir af þessum risaeðlum en vélin mín zoom-ar ekki á þær, segir Einar, sem er áhugaljósmyndari.
SMELLTU HÉR TIL AÐ LESA VIÐTALIÐ