Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Ágóði af myndlistarsölu til þróunarstarfs
Miðvikudagur 9. janúar 2008 kl. 13:46

Ágóði af myndlistarsölu til þróunarstarfs

Hópur myndlistarmanna í Reykjanesbæ efndu í desember s.l. í samstarfi við Kaffitár til myndlistarsölu og  skyldi ágoðinn renna til þróunarstarfs í Afiríku í gegnum IceAid samtökin sem eru íslensk hjálparsamtök.  Samtals söfnuðust rúmar 300 þúsund krónur sem voru afhentar Glúmi Baldvinssyni fulltrúa IceAid.
Að sögn Hjördísar Árnadóttur var þetta skemmtileg uppákoma á aðventunni og vildi hún þakka myndlistarfólki fyrir þeirra framlag og Kaffitári fyrir gott samstarf.

Mynd: Framlag myndlistarmanna í Reykjanesbæ var afhent í Kaffitári í gær.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024