Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Ágætt veðurútlit fyrir þjóðhátíðardaginn
Miðvikudagur 16. júní 2010 kl. 13:18

Ágætt veðurútlit fyrir þjóðhátíðardaginn


Veðurútlitið fyrir þjóðhátíðardaginn á morgun er ágætt en þó má reikna með að þykkni upp og fari að rigna undir kvöld. Spáð er 12-15 stiga hita á suðvesturhorninu.

Hátíðarhöld verða með hefðbundnu sniði í skrúðgarðinum í Reykjanesbæ og hefjast þau kl. 14. Skrúðganga undir stjórn skáta fer frá Keflavíkurkirkju kl. 13:30 að lokinni guðsþjónustu sem hefst kl. 12:30.  Í Víkingaheimum hefst dagskrá kl. 16:00 í tilefni ef tíu ára siglingaafmæli víkingaskipsins Íslendings til Ameríku.

Sjá má nánari dagskrá hér



Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024