Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Aftan – rokk á Paddy´s
Fimmtudagur 3. nóvember 2005 kl. 16:29

Aftan – rokk á Paddy´s

Í kvöld verður Aftan – rokk á Paddy´s í Reykjanesbæ. Rokkið rýkur af stað kl. 21:00 og það kostar ekki krónu inn.

Fram koma Go Go & The Hoe´s, Ritz og Tennessee Slavedriver. Allar þrjár sveitirnar koma frá Reykjanesbæ en tvær þeirra eru að koma opinberlega fram í fyrsta sinn.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024