Afsökunarbeiðni frá unglingaráði
Unglingaráð í Knattspyrnu vill biðja iðkendur sína, foreldra og aðra velunnara afsökunar á að fella þurfti niður páskabingó með stuttum fyrirvara sl. fimmtudag. Salurinn sem hafði verið fenginn að láni var ekki laus eins og til stóð.
Unglingaráð í Knattspyrnu.
Unglingaráð í Knattspyrnu.