Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Afmælisveisla í Samkaup
Föstudagur 23. nóvember 2007 kl. 18:13

Afmælisveisla í Samkaup

Samkaup Úrval í Njarðvík fagnar 25 ára afmæli um þessar mundir. Í tilefni af afmælinu hefur verið mikill afmælisfagnaður í versluninni í Njarðvík í allan dag. Boðið hefur verið upp á risastóra afmælistertu, auk þess sem kynningar hafa verið í búðinni og tónlistarfólk komið fram og skemmt viðskiptavinum. Þannig var tónlistarfólk frá Tónlistarskóla Reykjanesbæjar í versluninni nú fyrir stundu þegar meðfylgjandi ljósmynd var tekin.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024