Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Mannlíf

Afmælistónleikar Rúna Júl - myndir
Rúnar Júlíusson afastrákur rokkkóngsins er 11 ára og hér mundar hann gítarinn með frænda sínum Ástþóri Sindra en þeir eru bræðrasynir þeirra Baldurs Þóris og Júlíusar, sona Rúnars heitins og Maríu Baldursdóttur. VF-myndir/pket.
Miðvikudagur 22. apríl 2015 kl. 21:42

Afmælistónleikar Rúna Júl - myndir

Stemmningin var ólýsanleg á 70 ára afmælistónleikum til heiðurs Rúna Júl og eins og fram hefur komið verða aðrir tónleikar haldnir í maí. Hér er myndasería frá tónleikunum í myndasafni vf.is. Þá verður skemmtileg sería í tónum og lifandi myndum í vikulegum þætti Sjónvarps Víkurfrétta sem verður frumsýndur á sumardaginn fyrsta á ÍNN og í háskerpu á vf.is. Hér má sjá fleiri myndir í myndasafni vf.is.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Hópurinn sem kom að tónleikunum í Stapa saman komin í lokin.