Afmælistónleikar Rúna Júl - myndir
Stemmningin var ólýsanleg á 70 ára afmælistónleikum til heiðurs Rúna Júl og eins og fram hefur komið verða aðrir tónleikar haldnir í maí. Hér er myndasería frá tónleikunum í myndasafni vf.is. Þá verður skemmtileg sería í tónum og lifandi myndum í vikulegum þætti Sjónvarps Víkurfrétta sem verður frumsýndur á sumardaginn fyrsta á ÍNN og í háskerpu á vf.is. Hér má sjá fleiri myndir í myndasafni vf.is.
Hópurinn sem kom að tónleikunum í Stapa saman komin í lokin.