Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Afmælisgolfmót í Grindavík
Kylfingur á Húsatóftavelli.
Mánudagur 18. ágúst 2014 kl. 09:00

Afmælisgolfmót í Grindavík

- á Húsatóftavelli 30. ágúst.

Grindavíkurbær og Golfklúbbur Grindavíkur ætla að halda upp á 40 ára afmæli Grindavíkurbæjar með stórglæsilegu golfmóti laugardaginn 30. ágúst nk. á Húsatóftavelli. Vegleg verðlaun og teiggjöf. Nándarverðlaun verða á öllum par 3 brautum vallarins. Mótinu lýkur með verðlaunafhendingu og veitingum. Dregið verður úr skorkortum. Skráning er hafin á www.golf.is og nánari upplýsingar fást hér.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024