Afmælisbörn vikunnar
Vegna mistaka birtust ekki myndir af afmælisbörnum vikunnar í nýjasta tölublaði Víkurfrétta. Beðist er velvirðingar á því og birtast þær hér á eftir.
Þann 31. maí verður Birgir Kristinsson 50 ára, af því tilefni býður hann vinum,
vandamönnum og starfsmönnum Ný-fisks ehf. í opið hús á afmælisdaginn
í samkomuhúsinu í Sandgerði kl. 19 - 22.
Elsku Óskar okkar, til hamingju með daginn.
Vertu kóngur einn dag.
Þú ert það alltaf í hjörtum okkar.
Synir, tengdadætur og barnabörn.
Dear Leonardo Gabríel.
We wish you the best in your 3rd B-day May 29th. From your mom, family in Chile and USA.