Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Afmæli Mozarts í Duushúsum
Miðvikudagur 25. janúar 2006 kl. 17:46

Afmæli Mozarts í Duushúsum

Haldið verður upp á 250 ára afmæli Wolfgangs Amadeusar Mozarts í Listasalnum í Duushúsum á morgun, fimmtudag.

Dagskráin verður bæði í tali og tónum  og er í höndum Bókasafnsins, Tónlistarskólans og menningarfulltrúa. 

Stiklað verður á stóru um ævi Mozarts og leikin nokkur  verka hans. 

Í hléi verða afmælisveitingar í boði Kaffitárs og Samkaupa. 

Dagskráin er öllum opin og hefst kl. 20:00.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024