Afhentu þakklætisvotta í gær
Árni Sigfússon, bæjarstjóri Reykjanesbæjar, og Ljósanæturnefnd buðu í gærdag til veislu í nýja bíósalnum í Duushúsum í Reykjanesbæ. Tilefnið var að þakka fyritækjum og stofnunum fyrir fjárhagslegan stuðning vegna hátíðarinnar og var þeim færður áritaður platti sem þakklætisvottur.
Á hátíðinni kom fram að án þeirra sem lögðu Ljósanótt lið hefði ekkert orðið af hátíðinni. Fjölmargir fulltrúar fyrirtækja og stofnana voru mættir til þess að taka við þakklætisvottunum í gær en nokkrir sáu sér ekki fært um að koma.
Haft hefur verið á orði að Ljósanótt 2006 hafi verið sú glæsilegasta til þessa og reyndar hefur það verið viðkvæðið eftir hverja Ljósanótt, sem er vel. Eftirtöldum aðilum var veitt viðurkenning í gær:
Alex.
Arkitektur.is
Atlanta Matarlyst.
Ásbjörn Jónsson hdl.
Bernhard
Bónus.
Dominos
DUUS
Eykt
Fasteign.
Fiskval.
Flugmálastjórn.
Flutningaþjónusta Gunnars
Flutningaþjónusta Suðurnesja.
Georg V Hannah
Glitnir.
Hitaveita Suðurnesja.
Hjalti Guðmundsson.
Hótel Keflavík
Húsasmiðjan.
Icelandair
IGS.
ITS
Jarðboranir
Jarðvélar.
Kb banki
KFC
Landhelgisgæslan.
Landsbankinn.
Langbest
Nesprýði
Norðan bál
Orkuveita Reykjavíkur.
OSN lagnir
Plastgerð Suðurnesja.
Ráin
Rekan.
Remax.
Samkaup.
SBK.
Sigurjónsbakarí
Sparisjóðurinn í Keflavík
Tíðindin
TM.
Verkfræðistofa Suðurnesja
Vífilfell.
VF-myndir/ [email protected]
Mynd 1: Fulltrúar þeirra aðila sem fengu þakklætisvott frá Reykjanesbæ
Mynd 2: Ljósanæturnefndin myndarleg og úthvíld eftir annasama daga fyrir, um og eftir Ljósanótt.
Nefndin frá vinstri: Dagný Gísladóttir, Stefán Bjarkason, Steinþór Jónsson, Ásmundur Friðriksson, Valgerður Guðmundsdóttir, Árni Hjartarson, Íris Jónsdóttir og Ragnar Örn Pétursson.