Miðvikudagur 31. desember 2008 kl. 18:32
Áfengislaus áramótafagnaður á Kaffi Keflavík
Áfengislaus áramótafagnaður verður á Kaffi Keflavík í nótt, nýársnótt. Veitingahúsið opnar kl. 01 eftir miðnætti. Boðið verður upp á áfengislausa bollu og þægilega stemmningu fyrir þá sem vilja skemmta sér fram á nótt án áfengis.