Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Af hverju náttúrupassi?
Ragnheiður Elín Árnadóttir.
Föstudagur 23. janúar 2015 kl. 10:00

Af hverju náttúrupassi?

- Morgunverðarfundur með ráðherra á Duus næstkomandi mánudag.

Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra verður á heimaslóðum með morgunverðarfund á veitingastaðnum Duus, næstkomandi mánudag, 26. janúar. Fundurinn, sem ber yfirskriftina Af hverju náttúrpassi?, hefst kl. 8:30 og eru allir velkomnir. 
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024