Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Ævintýraskógur í Heiðarskóla
Miðvikudagur 15. febrúar 2006 kl. 14:18

Ævintýraskógur í Heiðarskóla

Nemendur í 6. bekkjum Heiðarskóla opnuðu myndalistarsýningu á mánudaginn með viðhöfn. Þema sýningarinnar er tré og birtast þau í ýmsum myndum í sköpun nemendanna, bæði í skúlptúrum og teikningum svo úr verður heill ævintýraskógur.
Við opnun sýningarinnar lék Olga Ýr Georgsdóttir, nemandi skólans, á selló og nokkrir nemendur lásu frumsamin ljóð sem tileinkuð voru þessu sama þema. Eru þessar myndir teknar við þetta tækifæri.

VF-myndir/ ELG

 

 



Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024