Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Ættfræðifélagið kemur saman
Þriðjudagur 28. febrúar 2006 kl. 16:37

Ættfræðifélagið kemur saman

Félagar af Suðurnesjum í Ættfræðifélaginu ætla að hittast á Bókasafni Reykjanesbæjar  þriðjudagskvöldið 7. mars kl. 20. Allir áhugasamir um ættfræði velkomnir. Nánari upplýsingar gefur Einar Ingimundarson í síma 421 1407.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024