Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Ætluðu að gefa Jay Leno brennivín og harðfisk
Laugardagur 30. júní 2012 kl. 14:26

Ætluðu að gefa Jay Leno brennivín og harðfisk

Brennivín, harðfiskur og poki af Kúlusúkk, sem átti að verða gjöf til Jay Leno, varð eftir á hótelherberginu þegar krakkarnir í hljómsveitinni Of Monsters and Men mættu til Jay Leno í gær. Þau spiluðu smellinn sinn, Little Talks, í þættinum The Tonight Show í gærkvöldi. Aðalgestur þáttarins var Andrew Garfield sem leikur Köngulóarmanninn.

Meðfylgjandi mynd var tekin af hljómsveitarmeðlimum með Jay Leno fyrir þáttinn í gær en myndin er af heimasíðu hljómsveitarinnar.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024