Æft af kappi fyrir Fegurð 2001
Fegurðarsamkeppni Suðurnesja 2001 verður haldin í veitingahúsinu Festi laugardaginn 7. apríl nk.Æfingar fyrir keppnina hafa staðið yfir síðustu vikur en fjórtán stúlkur taka þátt í keppninni í ár. Þar af eru sex stúlkur úr Grindavík sem munu því keppa á „heimavelli“,
Meðfylgjandi hópmynd var tekin á æfingu hjá stúlkunum í gærdag.
Meðfylgjandi hópmynd var tekin á æfingu hjá stúlkunum í gærdag.