Æðstu verðlaun þriðja árið í röð
Slökkvilið varnarliðsins á Keflavíkurflugvelli vann á dögunum til æðstu verðalauna í brunavörnum. Slökkviliðið vann árlega samkeppni milli allra slökkviliða Bandaríkjaflota þriðja árið í röð en liðið hefur hafnað í þrem eftsu sætunum síðastliðinn 15 ár.Haraldur Stefánsson slökkviliðsstjóri tók við verðlaunum úr hendi Mark Antony,kapteins yfirmanns flotastöðvar varnarliðsins.