Kalka atvinna okt 25
Kalka atvinna okt 25

Mannlíf

Aðventutónleikar Sönghóps Suðurnesja í kvöld
Þriðjudagur 3. desember 2019 kl. 08:15

Aðventutónleikar Sönghóps Suðurnesja í kvöld

Hátíð í bæ, hinir árlegu aðventutónleikar Sönghóps Suðurnesja, verða haldnir í kvöld, þriðjudaginn 3. desember kl. 20, í Stapanum í Hljómahöll.

Stjórnandi: Magnús Kjartansson. Sérstakir gestir: Kvennakór Suðurnesja og Víkingarnir.

Nýsprautun vetrardekk
Nýsprautun vetrardekk

Húsið opnar klukkan 19:00 og tónleikar hefjast 20:00. Miðasala fer fram á hljomaholl.is og við inngang í kvöld (gengið er inn um Rokksafn Íslands).

Dubliner
Dubliner