Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Aðventutónleikar á Ásbrú á sunnudagskvöldið kl. 20
Fimmtudagur 24. nóvember 2011 kl. 12:55

Aðventutónleikar á Ásbrú á sunnudagskvöldið kl. 20


Fyrsta sunnudag í aðventu þann 27. nóvember nk. verða aðventutónleikar í Andrews kl. 20:00. Tónleikarnir eru til styrktar starfi Hjálpræðishersins í Reykjanesbæ. Fram koma: Hljómsveitin Valdimar, Jóhanna Guðrún og Davíð, Regína Ósk og Svenni, Siggi „kapteinn“ Ingimars, Herbert Guðmundsson og síðast en ekki síst Gospelkrakkar.

Miðaverð er aðeins kr. 2500. Hægt er að kaupa miða á www.midi.is eða við innganginn. Húsið opnar kl. 19:00.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024