Aðventustund Sunnan 5
Krabbameinsfélag Suðurnesja og Stuðningshópurinn Sunnan 5 verða með aðventustund fimmtudaginn 8. desember kl. 20.00 í Kaffi Flös á Garðskaga. Eigum þar saman notalega kvöldstund með jólahugvekju, jólasögu og njótum þess að fá súkkulaði/kaffi og smákökur.
Markmið Stuðningshópsins Sunnan 5 er að einstaklingar sem greinst hafa með krabbamein hitti aðra sem gengið hafa í gegnum svipaða reynslu og til að fá fræðslu og styrk hvert frá öðru. Allir sem hafa áhuga eða vilja leggja málinu lið eru velkomnir.
Bergið var lýst bleikum lit í haust til að minna á baráttuna gegn brjóstakrabbameini
Markmið Stuðningshópsins Sunnan 5 er að einstaklingar sem greinst hafa með krabbamein hitti aðra sem gengið hafa í gegnum svipaða reynslu og til að fá fræðslu og styrk hvert frá öðru. Allir sem hafa áhuga eða vilja leggja málinu lið eru velkomnir.
Bergið var lýst bleikum lit í haust til að minna á baráttuna gegn brjóstakrabbameini