Á myndinni eru frá hægri: Jón Arnar Birgisson, Arnþór Ingi Arnarsson, Sveinbjörn Þórisson og Andri Sævar Arnarsso
Fimmtudagur 1. ágúst 2013 kl. 14:46
Aðstoða Rauða krossinn
Þessir duglegu drengir héldu tombólu til styrktar Rauða krossinum á Suðurnesjum í annað sinn á skömmum tíma. Allur peningur sem börn safna fara í að aðstoða börn í neyð. Rauði krossinn á Suðurnesjum þakkar þeim kærlega fyrir.