Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Aðmíráll í Grindavík
Fimmtudagur 9. október 2014 kl. 09:24

Aðmíráll í Grindavík

Reglulega heyrum við af sjaldséðum flækingsfuglum sem láta sjá sig í görðum á Suðurnesjum. Fiðrildi flækjast einnig yfir hafið. Aðmírállinn á meðfylgjandi mynd lét sjá sig í garðinum hjá Hildi Gunnarsdóttur í Grindavík í gær.

 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024