Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Aðgangsharðar kríur og stórbrotin náttúra á Reykjanesi
Mánudagur 17. júlí 2006 kl. 22:22

Aðgangsharðar kríur og stórbrotin náttúra á Reykjanesi

Kríurnar á Reykjanesi eru aðgangsharðar við menn og málleysingja þar sem þær verja varpstöðvar og unga sína fyrir átroðningi utanaðkomandi. Myndatökumaður á vegum Víkurfrétta var í varplandinu við Reykjanesvita við kvikmyndatöku og var meðfylgjandi myndband tekið saman eftir góðviðrisdag á Reykjanesi sl. sunnudag. Þarna má einnig sjá stórfenglega náttúru Reykjaness.

Það er gaman að skoða kríuna í návígi en fólk er að sjálfsögðu hvatt til að umgangast hana að virðingu og eggjataka er ekki viðeigandi en þó nokkuð er um að fuglar séu enn á eggjum á Suðurnesjum.

 

Myndbandið er í Vefsjónvarpi Víkurfrétta.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024