Aðallinn bónar bíla bæjarins
Krakkarnir í útskriftaraðli FS tóku aldeildis til hendinni í gær þegar þau voru með bílaþvott í húsnæði Gámastöðvarinnar við Fitjabakka.
Mikil ásókn var í þvottinn, en krakkarnir eru að safna sér fyrir ferð til Taílands og verður lagt í hann þann 28. desember.
Útskriftaraðallinn hefur staðið í ströngu undanfarið og hefur m.a. staðið fyrir sölu á klósettpappír, haldið kökubasar og gert margt fleira til fjáröflunar.
Mikil ásókn var í þvottinn, en krakkarnir eru að safna sér fyrir ferð til Taílands og verður lagt í hann þann 28. desember.
Útskriftaraðallinn hefur staðið í ströngu undanfarið og hefur m.a. staðið fyrir sölu á klósettpappír, haldið kökubasar og gert margt fleira til fjáröflunar.