Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Aðalfundur hjá Leikfélagi Keflavíkur á morgun
Miðvikudagur 6. júní 2018 kl. 15:15

Aðalfundur hjá Leikfélagi Keflavíkur á morgun

Aðalfundur Leikfélags Keflavíkur verður haldinn fimmtudaginn 7.júní kl.20:00 í Frumleikhúsinu Vesturbraut 17.
 
Á dagskrá fundarins eru skýrslur formanns og gjaldkera ásamt kosningu í nýja stjórn. Þá verður farið yfir leikárið, nýir félagar skráðir í félagið og önnur mál tekin fyrir.
 
Félagið hvetur alla meðlimi til að mæta og um að gera fyrir nýja að skrá sig í félagið og vera með. Allir eru velkomnir.
 
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024