Aðalfundur foreldrafélags Grunnskólans í Sandgerði
Í kvöld, fimmtudaginn 30. október, verður aðalfundur hjá foreldrafélagi Grunnskólans í Sandgerði haldinn og hefst hann kl. 20.00. Félagið hefur í gegnum árin styrkt skólan og nemendur hans með ýmsum hætti. Það hafa verið gefin útileikföng, hjálpargögn, greiddar niður rútuferði í leikhús, fyrirlestrar og fleira. Auk venjulegra aðalfundarstarfa verður Erla Rut Harðardóttir, leikkona (spaugstofunni) með fyrirlestur og það verður heitt kaffi á könnunni og einhver sætindi með.