Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Mannlíf

Ábyrg netnotkun: Námskeið á mánudag
Föstudagur 29. febrúar 2008 kl. 16:01

Ábyrg netnotkun: Námskeið á mánudag

Fræðslukvöld um ábyrga netnotkun verður haldið fyrir foreldra grunnskólabarna í Bíósalnum Duus húsum mánudagskvöldið 3. mars n.k. klukkan 19.30 . Húsið opnar klukkan 19.15.

Áætluð dagskrá:

19.30  Fundarstjóri býður gesti velkomna.
Myndband um ábyrga netnotkun.
Hafdís Kjartansdóttir sálfræðingur flytur erindi.
Sonja Viðarsdóttir foreldri, sýnir hvernig hægt er að stjórna tölvunotkun barna og unglinga

Áætluð dagskrárlok eru um klukkan 21.00.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024