Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Á brimbretti við Bót
Þriðjudagur 17. maí 2011 kl. 17:04

Á brimbretti við Bót

Í gærkvöldi sást til þriggja brimbrettakappa að leika sér í öldunum við Bót í Grindavík. Þetta er að verða sífellt algengari sjón á þessum slóðum. Myndina tók Hreinn Sverrisson og birtist hún á vef Grindavíkurbæjar.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024