Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Á brettum í briminu við Reykjanes
Skjáskot úr stuttmyndinni sem m.a. var tekin upp á Reykjanesi.
Þriðjudagur 19. apríl 2016 kl. 07:15

Á brettum í briminu við Reykjanes

- enskir brimbrettakappar gerðu stuttmynd á Íslandi

Brimbrettakappar frá Englandi voru hér á landi fyrir fáeinum vikum við gerð stuttmyndar þar sem þeir léku listir sínar í briminu við Íslandsstrendur.

Kapparnir prófuðu m.a. öldurnar hér við Reykjanesskagann og víðar við suðurströndina. Þá gisti hópurinn m.a. í Reykjanesbæ hjá Huldu Sveinsdóttur í Raven’s Bed & Breakfast og létu vel af dvölinni.

Hér að neðan má sjá tuttmynd eftir Jimmy Pinfield, sem var mynduð af þeim Dom Salunke og Jimmy Pinfield.
 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Iceland from Jimmy Pinfield on Vimeo.