Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

88 Húsið opnar eftir sumarfrí
Fimmtudagur 22. september 2005 kl. 16:32

88 Húsið opnar eftir sumarfrí

Vetraropnun 88 Hússins verður í kvöld klukkan 19:00 en það er fyrsta opnun hússins eftir sumarfrí. Boðið verður upp á grill og svo hefst formleg dagskrá og má þar helst nefna billiardmót  ásamt því sem að Fríða og Finnbjörn taka lagið svo eitthvað sé nefnt.

Fram kemur á vefsíðu 88 hússins að ef þú ert með hugmynd af skemmti- eða fræðslu  sem farið gæti fram í 88 Húsinu hafðu þá samband og hugmyndinni verður hrint í framkvæmd. Þú getur haft samband með því að senda línu á [email protected] eða bara tekið upp símann og hringt í 421-8890 eða 898-1394.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024