Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

800 síður á tólf vikum í rafrænum Víkurfréttum
Forsíður á tólf síðustu tölublöðum eða „tölvublöðum“ Víkurfrétta eins og einn komst að orði.
Ritstjórn
Ritstjórn skrifar
föstudaginn 12. júní 2020 kl. 09:38

800 síður á tólf vikum í rafrænum Víkurfréttum

Í tólf vikur hafa Víkurfréttir verið gefnar út á rafrænu formi en ekki á pappír. Með þessum hætti höfum við getað aukið við lesefni blaðsins og gefið bæði texta og myndum það pláss sem þarf. Við nýtum okkur líka tæknina og birtum myndskeið og heilu sjónvarpsþættina í blaðinu í hverri viku.

Við höldum ótrauð áfram á rafrænu brautinni í allt sumar og tökum púlsinn á Suðurnesjafólki hér heima og í útlöndum.

Þið standið með okkur vaktina og bendið okkur á áhugavert efni og hvetjum ykkur því til að senda okkur línu á [email protected].

Nýjasta blaðið okkar má sjá hér að neðan.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024