70 ára afmælishátíð og uppskeruhátíð Reynis
70 ára afmælishátíð og uppskeruhátíð knattspyrnudeildar Ksf. Reynis verður haldin í Samkomuhúsinu Sandgerði, laugardaginn 17. september 2005. Húsið opnar kl:19:00, Veislustjóri: Ólafur Þór Ólafsson
Dagskrá:
Matur að hætti Arnar Garðarssonar matreiðslumanns
Ávarp formanns
Ávarp þjálfara
Afhending viðurkenninga
Skemmtiatriði
Skemmtiatriði leikmanna
Glæsilegt happdrætti
Uppboð á afar verðmætum búning
Ball með hljómsveitinni Von frá Sauðárkróki
Miðaverð:
Kr. 3.500 - Matur og ball
Kr. 1500 – Ball ( eftir kl. 24:00 - 20 ára aldurstakmark)
Forsala á miðum fyrir handhafa stuðningsmannakorta og leikmenn meistaraflokk fer fram í Reynisheimilinu miðvikudaginn 14. september kl: 20 -22
Á sama tíma er óskað eftir því að handhafar stuðningsmannakorta kjósi
,,Leikmann ársins valinn af stuðningsmönnum”.
Almenn miðasala fer fram fimmtudaginn 15. september
í Reynisheimilinu kl. 20:00 - 22:00.
Athugið að um takmarkað miðaframboð er að ræða!
Komum saman og höldum upp á einkar skemmtileg tímamót!
Stjórnin
Dagskrá:
Matur að hætti Arnar Garðarssonar matreiðslumanns
Ávarp formanns
Ávarp þjálfara
Afhending viðurkenninga
Skemmtiatriði
Skemmtiatriði leikmanna
Glæsilegt happdrætti
Uppboð á afar verðmætum búning
Ball með hljómsveitinni Von frá Sauðárkróki
Miðaverð:
Kr. 3.500 - Matur og ball
Kr. 1500 – Ball ( eftir kl. 24:00 - 20 ára aldurstakmark)
Forsala á miðum fyrir handhafa stuðningsmannakorta og leikmenn meistaraflokk fer fram í Reynisheimilinu miðvikudaginn 14. september kl: 20 -22
Á sama tíma er óskað eftir því að handhafar stuðningsmannakorta kjósi
,,Leikmann ársins valinn af stuðningsmönnum”.
Almenn miðasala fer fram fimmtudaginn 15. september
í Reynisheimilinu kl. 20:00 - 22:00.
Athugið að um takmarkað miðaframboð er að ræða!
Komum saman og höldum upp á einkar skemmtileg tímamót!
Stjórnin