56 heppnir Jólalukku vinningshafar - nöfnin eru hér!
Valur, Rut og Ingibjörg unnu stærstu vinningana í þriðja útdrætti
Þriðji og síðasti útdráttur í Jólalukku Víkurfrétta 2021 fór fram í Nettó, Krossmóa á Þorláksmessu. Dregnir voru út 37 vinningshafar en í fyrri tveimur útdráttum höfðu 19 manns verið dregnir út.
Allt glæsilegir vinningar, m.a. 3 Philips 65" Smart sjónvörp, gisting og kvöldverður fyrir tvo á Dimond Suites á Hótel Keflavík ásamt kvöldverði fyrir tvo, háþrýstidæla frá Múrbúðinni, gjafabréf hjá Íslandshótelum og 23 gjafabréf í Nettó, samtals að upphæð á sjöunda hundrað þúsund krónur.
Hér koma nöfn vinningshafa í öllum útdráttum:
Útdráttur 3
Valur Kristinsson, Starmóa 2, - Njarðvík Philips 65“ Smart TV
Rut Olsen, HeiðarholtI i 42, Keflavík, - Nettó 100 þús. kr. inneign í appi
Ingibjörg Bjarnarsdóttir, Seljudal 38, I-Njarðvík, - Gisting á Dimonds Suites - Hótel Keflavík, og kvöldverður fyrir tvo
Haukur V. Kristinsson, Beykidal 6, I-Njarðvík - Nettó 50 þús. kr. inneign í appi
Stína Bárðardóttir, Norðurgarði 19, Keflavík, Háþrýstidæla frá Múrbúðinni
Þórey Eyjólfsdóttir, Bogabraut 962, B, Ásbrú - Nettó 15 þús. kr. gjafabréf
Ingibjörg Magnúsdóttir, Pósthússtræti 1, Keflavík, - Nettó 15 þús. kr. gjafabréf
Kristinn Einar Ingason, Völuási 5, I-Njarðvík - Nettó 15 þús. kr. gjafabréf
Sigurbjörg Ásdís Njálsdóttir, Bogabraut 950, 262, Ásbrú - Nettó 15 þús. kr. gjafabréf
Þormar H Ingimarsson, Staðarhraun 24a, Nettó Grindavík, 15 þús. kr. gjafabréf
Miriam Turno, Gerðavellir 50a, - Nettó Grindavík, 15 þús. kr. gjafabréf
Hadda Guðfinnsdóttir, Árnastígur 4 - Nettó Grindavík, 15 þús. kr. gjafabréf
Nói/Síríus konfekt (afhent í Nettó, Krossmóa)
Helga Jónína Guðmundsdóttir, Heiðarbóli 19, Keflavík
Guðmundur Ingvar Jónsson, Nónvörðu 9, Keflavík
Guðbjörg K. Jónatansdóttir, Eyjavöllum 5, Keflavík
Hanna Dís, Tjarnarbraut 20, I-Njarðvík
Þórdís María Guðjónsdóttir, Vallarbraut 12, Njarðvík
Einar Ingi Einarsson, Víkurbraut 18, Raufarhöfn
Jasmina V. Cranac, Ásgarði 2, Keflavík
Jón Kristján Þorgilsson, Faxabraut 67, Keflavík
Ingigerður Stefánsdóttir, Fífumóa 5 D, Njarðvík
Gunnhildur Gunnarsdóttir, Kirkjuteig 9, Keflavík
Örn Smárason, Háaleiti 26, Keflavík
Ingibjörg Jónsdóttir, Holtsgötu 38, Njarðvík
Andri og Viktor, Svölutjörn 61, I-Njarðvík
Davíð Hansen Georgsson, Fífumóa 2 c, Njarðvík
Dögg Halldórsdóttir, Breiðbraut 673, Ásbrú
Linda Oddsdóttir, Heiðarhrauni 12, Grindavík
Halldóra Katrín Guðnadóttir, Gerðavegi 14, Garði
Lilja Víglundsdóttir, Völuás 18, I-Njarðvík
Karólína Margrét Baldvinsdóttir, Berjateig 17, Garði
Rut Þorsteinsdóttir, Einidal 13, I-Njarðvík
Steinar Sigtryggsson, Pósthússtræti 1, Keflavík
Heiða Guðmundsdóttir, Suðurvöllum 5, Keflavík
Guðbjörg Björgvinsdóttir, Engjadal 4, I-Njarðvík
Elínora Guðlaug Einarsdóttir, Lyngholti 10, Keflavík
Magnúsína Guðmundsdóttir, Faxabraut 49, Keflavík
Bergrún Dögg Bjarnadóttir, Mánagötu 16, Keflavík
Útdráttur 2
Sylwia Kruszewska, Vatnsnesvegur 36 Keflavík - Philips 65“ Smart TV (Afhent í Nettó Krossmóa)
Sjöfn Þórgrímsdóttir, Vatnsholti 9B, Keflavík - Nettó 100 þús. kr. inneign í appi
Elsa Lára Arnardóttir, Vogagerði 12, Vogum. - Nettó 50 þús. kr. inneign í appi
Jón Halldór Norðfjörð, Vallargötu 29, Sandgerði - Íslandshótel gjafabréf (afhent hjá VF)
Sigríður Guðrún Birgisdóttir, Háaleiti 30,- Nettó 15 þús. kr. gjafabréf
Hafrún Gróa Árnadóttir, Suðurbraut 1233 1, Ásbrú - Nettó 15 þús. kr. gjafabréf
Bryndís Erlingsdóttir, Dalsbraut 16, Innri Njarðvík - Nettó 15 þús. kr. gjafabréf
Steinunn árnadóttir, Staðarhrauni 14, Nettó í Grindavík 15 þús. kr. gjafabréf
Hafsteinn Ólafsson, Gerðavellir 11, Nettó í Grindavík 15 þús. kr. gjafabréf
Anna Kristín Hjálmarsdóttir, Ásabraut 5, Nettó í Grindavík 15 þús. kr. gjafabréf
Útdráttur 1
Harpa Jóhannsdóttir, Vatnsholti 6, Keflavík - LG 65“ Smart TV
Gunnlaug B. Jónsdóttir, Grænás 2A, Njarðvík - Nettó 50 þúsund kr. inneign í appi
Dagnýr Vigfússon, Bogabraut 963 B, Ásbrú - Íslandshótel gisting fyrir tvo
María J. Blöndal, Njarðarvellir 36, Njarðvík - Nettó 15 þúsund kr. gjafabréf
Pálmi Hannesson, Lágseyla 1, Njarðvík - Nettó 15 þúsund kr. gjafabréf
Elsa Lára Arnardóttir, Vogagerði 12, Vogum - Nettó 15 þúsund kr. gjafabréf
Inga Björg Símonardóttir, Glæsivöllum 15 - Nettó Grindavík 15 þúsund kr. gjafabréf
Birgitta Ýr Vesturhóp 54 - Nettó Grindavík - 15 þúsund kr. gjafabréf
Björn Birgisson, Norðurvör 10 - Nettó Grindavík - 15 þúsund kr. gjafabréf
Mörg þúsund Jólalukku skafmiðar bárust í Nettó verslanir.