Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Mánudagur 26. janúar 2004 kl. 15:40

50 manns mættu í prufur vegna söngleiks um sögu Hljóma

Um 50 manns komu í prufur vegna söngleiks um sögu Hljóma sem settur verður upp nú á vorönninni. Óhætt er að segja að ósvikið hæfileikafólk hafi komið fram í sviðsljósið í prufunum á föstudag og ljóst að aðstandendur uppsetningarinnar eiga vandasamt verk fyrir höndum við að velja í hlutverkin. Framundan eru svo æfingar en áætlað er að frumsýna í lok mars.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024