Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Mannlíf

50 aukaleikara vantar í The Good heart
Föstudagur 6. júní 2008 kl. 14:14

50 aukaleikara vantar í The Good heart

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

50 aukaleikara vantar í myndina „Good heart" eftir Dag Kára Pétursson. 
Upptakan verður á Keflavíkurflugvelli á morgun laugardag frá kl. 17 til 21. Þetta er síðasti tökudagur og verður þetta fjölmennasta senan.
Þeir sem hafa áhuga á að vera með hafi samband við Margréti í síma 691-1194 eða á netfangið [email protected]
Allur aldur æskilegur.