Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Sunnudagur 9. desember 2001 kl. 23:26

4000 kr. lukkumiði fylgir Tímariti Víkurfrétta

Það er til mikils að vinna fyrir þá sem kaupa Tímarit Víkurfrétta því skafmiðinn Jólalukka fylgir blaðinu. Samskonar skafmiði fæst eingöngu gegn 4000 kr. viðskiptum í verslunum á Suðurnesjum þannig að hér er um að ræða góðan kaupauka með blaðinu. Heppnir kaupendur blaðsins geta því unnið flugmiða til Evrópu eða einn af yfir 600 öðrum vinningum í skafmiðaleiknum.Tímarit Víkurfrétta kom út sl. föstudag og hefur selst vel. Nokkrir sölustaðir hafa þurft að bæta við upplagið því Suðurnesjamenn eru mjög áhugasamir um tímaritið sitt.
Þeir sem eru búsettir utan Suðurnesja geta pantað áskrift í síma 421 4717 á skrifstofutíma.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024